top of page

    Á Lögmannsstofu Norðurlands ehf. starfa Ólafur Rúnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður, Sunna Axelsdóttir héraðsdómslögmaður, Birgir Örn Guðmundsson héraðsdómslögmaður og Erla Elísabet Sigurðardóttir skrifstofustjóri.

     

    Lögmannsstofan byggir á traustum grunni lögmannsþjónustu í tvo áratugi. Lögmannsstofan sérhæfir sig í þjónustu við sveitarfélög og fyrirtæki, með áherslu á ráðgjöf, hagsmunagæslu fyrir stjórnvöldum og kærunefndum og málflutning fyrir dómstólum.

     

    Meðal starfssviða er sveitarstjórnarréttur, fyrirtækjalögfræði, fasteignaréttur, skiptaréttur, skaðabótaréttur, skipulagsréttur og verktaka- og útboðsréttur. Yfirgripsmikil staðarþekking er einn af styrkleikum stofunnar. 

    Ekki varðveita ókunnugleika þinn...

    Hafðu samband og kynnstu því hvað Lögmannsstofa Norðurlands getur gert fyrir þig. 

    Skrifstofan er staðsett að Glerárgötu 36 á Akureyri.

    About & Subscribe
    bottom of page