top of page
Lögmannsstofa Norðurlands og lögmenn sem starfa þar geta annast mætingar á Akureyri og nágrenni fyrir lögmenn fyrir héraðsdómi, hjá sýslumönnum og við aðrar aðstæður þar sem lögmaður þarf að mæta en kemst ekki til að vera við fyrirtöku á Norðurlandi. Tölvupóst má senda á netfangið mot@legalnorth.is með beiðni um mætingu, tímasetningar, gögn og fyrirmæli. GSM símanúmer skal fylgja hjá lögmanni sem veitt getur upplýsingar mál reynist þörf að hringja við fyrirtöku máls. Lögmannsstofan staðfestir í tölvupósti að hafa móttekið beiðni um mætingu. Fjórir lögmenn sinna verkefninu í sameiningu og skrifstofustjóri annast utanumhald.
Gögn má senda gegnum gagnagátt, gjald er samkvæmt verðskrá nema um annað verði samið.
bottom of page