top of page

Þjónusta

Lögmannsstofa Norðurlands leggur áherslu á lögfræðiráðgjöf tengda fyrirtækjum, opinberum aðilum, verktöku og útboðum. Einnig samningagerð, skjalagerð, kærumál fyrir stjórnvöldum og kærunefndum og málflutning fyrir dómstólum. Hæstaréttarlögmaður fylgir máli alla leið ef reka þarf mál í dómi.

blur-book-stack-books-590493.jpg

Helstu málaflokkar

Félagaréttur - hlutafélög - einkahlutafélög

Sveitarstjórnarréttur - stjórnsýsluréttur

Verktaka- og útboðsréttur

Fasteignamál og fasteignagallar

Samningaréttur

Skipulagsmál

Skaðabótamál

Kröfuréttur

Fullnusturéttur

Sakamál

​Málflutningur og hagsmunagæsla fyrir stjórnvöldum

bottom of page